Um fyrirtækið

Vélavörur ehf ( hét áður Vélaleiga Húsavíkur ehf) á og rekur vefinn velavorur.is. Eigendur fyrirtækisins eru Guðmundur Vilhjálmsson vélfræðingur og Jóhanna S. Logadóttir iðjuþjálfi og sjúkraliði. Fyrirtækið er staðsett í Kringlumýri 2, 640 Húsavík.

Vélavörur ehf keypti Garðvík ehf þann 1. apríl 2016. Fyrirtækin eru bæði til húsa í Kringlumýri 2.  


Guðmundur Vilhjálmsson
gvil@est.is
Framkvæmdastjóri
894-4418
Guðmundur Vilhjálmsson er Vélfræðingur að mennt, lauk námi frá Vélskóla Íslands vorið 1994 og sveinsprófi veturinn 1996.
   


 
Vélaleiga Húsavíkur ehf