Skipavörur
Vélavörur.is hefur mikiđ úrval rekstrarvara fyrir skip og báta. Sem dćmi má nefna smurolíur, koppafeiti, sápur fyrir vélarrúm og millidekk, ýmis bćtiefni, heyrnahlífar, eyrnatappa, hjálma, öryggisgleraugu, hálkuvarnarborđa, gúmmímottur og fleira. Hafiđ samband viđ sölumann til ráđgjafar í síma 894-4418
Mynd af lođnumiđum 13 mars 2004 GVIL
Mynd af lođnumiđum 13 mars 2004 GVIL
Vélavörur.is hefur mikiđ úrval rekstrarvara fyrir skip og báta. Sem dćmi má nefna smurolíur, koppafeiti, sápur fyrir vélarrúm og millidekk, ýmis bćtiefni, heyrnahlífar, eyrnatappa, hjálma, öryggisgleraugu, hálkuvarnarborđa, gúmmímottur og fleira. Hafiđ samband viđ sölumann til ráđgjafar í síma 894-4418 Sem dćmi má nefna Fin Lube, Interflon smurefnin og Unitor skipavörurnar. Vélavörur.is er leiđandi ađili á Íslandi í ţekkingu á efnum til ađ nota í hljóđbylgjukörum (Ultrasonic cleaners) og hefur látiđ flytja inn sérstaka sápu til ţeirra nota. Einnig höfum viđ ótalmargar gerđir af límböndum, m.a. fyrir samsetningar á höfuđlínuköplum og til almennra nota til sjós. Hafiđ samband viđ vélfrćđing okkar til ráđgjafar.


1 2 Nćsta síđa


 
Vélaleiga Húsavíkur ehf