Vélstjórahjálmurinn fćr gott lof
Vélsjtórahjálmurinn er kominn um borđ í allnokkur skip, bćđi hjá Samherja HF og Ísfélagi Vestmannaeyja. Einn góđur vélstjóri sagđi einmitt ţegar hann sá hjálminn: Svona hefur mig alltaf langađ í...
Eiđur Pétursson er fyrirsetill okkar.
Eiđur Pétursson er fyrirsetill okkar.
Vélsjtórahjálmurinn er kominn um borđ í allnokkur skip, bćđi hjá Samherja HF og Ísfélagi Vestmannaeyja. Einn góđur vélstjóri sagđi einmitt ţegar hann sá hjálminn: Svona hefur mig alltaf langađ í... Hjálmurinn er léttur og ţćgilegur og međ hlífum sem gerđar eru fyrir 120 db hávađa. Annar aukabúnađur sem er fáanlegur er kverkól, andlitshlíf og eins er hćgt ađ skipta um svitaband. Viđ eigum hjálmhettur einnig til á lager. Hjálmarnir hafa veriđ notađir um borđ í Margréti EA nú í um eitt ár. Reynslan hefur veriđ góđ og vélstjórar fara ekki lengur hjálmlausir á dekk. Einungis einn hjálmur hefur gengiđ úr sér á ţessum tíma og var ţađ vegna hnjasks. Heyrnarhlífarnar voru notađar áfram. Verđ hjálmsins međ heyrnarhlífum er um 8.000 kr međ VSK.


1 2 Nćsta síđa


 
Vélaleiga Húsavíkur ehf