OG ţeir eru ađ meina ţađ, ţeim finnst ţessir hjálmar flottir!
Vélstjórarnir Orri og Vignir út á dekki ađ monta sig međ nýju vélstjóra hjálmana og fylgjast međ makkernum Ţorsteini sem stuttu seinna dćldi yfir til ţeirra.
Vélstjórarnir á Álsey međ hjálmana
Vélstjórarnir á Álsey međ hjálmana
Vélstjórarnir Orri og Vignir út á dekki ađ monta sig međ nýju vélstjóra hjálmana og fylgjast međ makkernum Ţorsteini sem stuttu seinna dćldi yfir til ţeirra. Svo hljóđar myndtexti ţeirra Álseyjarmanna á bloggsíđu ţeirra. Nú eru um ţrjár vikur síđan ađ vélstjórar Álseyjar VE fengu sér hjálma og er mikil ánćgja hjá notendunum međ vöruna. Viđburđur er ef hjálmlaus vélstjóri sést á dekki og víst er ađ hér er um ţarft öryggistćkiđ ađ rćđa.


1 2 Nćsta síđa


 
Vélaleiga Húsavíkur ehf